Log in

+354 821-4620 SENDA PÓST

Byggingarstjórn

Nokkur breyting var gerð í nýju mannvirkjalögunum sem samþykkt voru um áramót um ábyrgð og starf byggingarstjóra. Inntak þess er er m.a. að leitast við að skilja af byggingastjórann frá framkvæmdaraðilanum. Byggingarstjóri er í vinnu hjá verkkaupa (t.d. húsfélagi) og ber ábyrgð gagnvart honum.

Það er andstætt lögunum að iðnmeistari og byggingastjóri sé sami aðilinn á sömu framkvæmd. Ef vel tekst til við smíði reglugerðarinnar sem er verðið að smíða en er ekki tílbúin þegar þetta er ritað, er þetta til mikilla bóta fyrir verkkaupa.
Hjá Skoðunarstofunni er starfsmaður með réttindi byggingastjóra og bjóðum við þá þjónustu. Erum með virkt gæðakerfi og aðstoðum aðra við að koma upp vottuðu gæðakerfi.

Síðast uppfært Sunnudagur, 20 Desember 2015 23:06

Hafa samband

Farsími: 821-4620 

Sími: 587-7120

Email: skodun@skodunarstofan.is

Log in or Sign up